Jólaganga

Þann 27. nóvember stóð Sorgarmiðstöð fyrir hugleiðingu og jólagöngu. Viðburðurinn hófst í húsakynnum Sorgarmiðstöðvar þar sem Gísli Álfgeirsson stjórnarmeðlimur í Sorgarmiðstöð flutti stutta hugleiðingu um tyllidaga og hátíðir. Þaðan var rölt í gegnum miðbæ Hafnarfjarðar og að Hellisgerði þar sem Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði hélt fallega tölu. Kórinn Hljómfélagið flutti okkur yndislega og ljúfa […]

Leiðiskrans – námskeið

 Í nóvember bauð Sorgarmiðstöð upp á námskeið í gerð kransa fyrir leiði í samstarfi við Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur kransagerðakonu. Ingunn kom og kenndi okkur helstu handbrögðin við að útbúa fallegan krans á leiði og gaf vinnu sína til Sorgarmiðstöðvar. Aðsóknin á námskeiðið var mjög góð og myndaðist biðlisti. Að lokum komust þó allir að og fannst […]

Veitum hlýju

Það sem okkur er hlýtt í hjartanu núna! Í vor fórum við af stað með verkefnið „Veitum hlýju“ þar sem saumaðir eru hitapokar og hafa ýmsar unglingadeildir grunnskóla tekið þátt í verkefninu. Í haust ákváðu krakkarnir í 8. bekk í Lindaskóla í Kópavogi að taka verkefnið að sér og í síðustu viku skiluðu þau af […]