Gísli Álfgeirsson er með Sveinspróf í pípulögnum og diplómu í umhverfisverkfræði.
Hann missti eiginkonu sína úr brjóstakrabbameini árið 2019, eftir 7 ára erfiða baráttu.
Gísli er með mikla reynslu þegar kemur að störfum fyrir frjáls félagasamtök. Hann sat m.a. í stjórn Karfts frá árunum 2019-2022, situr í stjórn Krabbameinsfélagsins, er stuðningsfulltrúi hjá Krafti og hefur haldið úti ýmsum námskeiðum á þeirra vegum.