Guðrún Þóra er menntaður lögfræðingur og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Hún er einnig útskrifaður markþjálfi og hefur boðið upp á hópmarkþjálfun.
Guðrún Þóra hefur verið meðlimur í Hringnum í hartnær áratug og situr nú í stjórn félagsins ásamt því að vera varaformaður þess.
Guðrún Þóra sinnir fjáröflunar og markaðsmálum Sorgarmiðstöðvar ásamt því að halda utan um samfélagsmiðla og netverslun Sorgarmiðstöðvar.