Halla Rós Eiríksdóttir hefur stundað nám við bókhalds og skrifstofustörf og lokið ýmsum hagnýtum námskeiðum. Einnig hefur hún gegnt margvíslegum nefndarstörfum í gegnum tíðina.
Halla Rós missti eiginmann sinn árið 2015 eftir stutta en harða baráttu við krabbamein.
Halla Rós situr í stjórn Ljónshjarta.