Pálína kom til Íslands frá Mexíkó árið 2009. Hún er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og MBA, og starfar sem ferðaráðgjafi.

Pálína missti þríbura á 22. viku meðgöngu árið 2012.

Palína hefur setið í stjórn Gleym mér ei síðan 2020.