Sara er með B.Sc. í ferðamálafræði með atvinnulífsfræði sem aukagrein. Hún starfar sem viðskiptastjóri hjá Hugsmiðjunni.

Sara missti eiginmann sinn skyndilega árið 2011.  Hún sat í varastjórn Ljónshjarta.