Sindri Geir er menntaður guðfræðingur og sáttamiðlari og starfar sem prestur í Glerárkirkju á Akureyri.

Sindri hefur í námi sínu og starfi lagt áherslu á sálgæslu og sorgarvinnu.

Sindri er formaður Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri.