Soffía Bæringsdóttir er fjölskyldufræðingur MA og starfar sem slíkur við para og fjölskyldumeðferð. Hún er einnig doula og hefur áralaga reynslu af því að styðja við nýja foreldra.

Soffía missti bróður sinni í sjálfsvígi árið 2006.

Soffía situr í stjórn Nýrrar dögunar.