Soffía Bæringsdóttir er fjölskyldufræðingur MA og starfar sem slíkur við para og fjölskyldumeðferð. Hún er einnig doula og hefur áralaga reynslu af því að styðja við nýja foreldra.
Soffía missti bróður í sjálfsvígi árið 2006 og föður sinn þegar hún var ung að aldri.
Soffía hefur verið virk í ýmsu félagastarfi í gegnum tíðina og frá því í maí 2021 hefur hún verið í stjórn Sorgarmiðstöðvar.
Soffía leiðir stuðningshópastarf fyrir þau sem misst hafa systkini og fyrir gamla og óuppgerða sorg.