Þórunn Pálsdóttir er menntaður hjúkrunarfæðingur og ljósmóðir. Í dag starfar hún sem brjóstaráðgjafi.

Þórunn missti fyrsta barnið sitt á miðri meðgöngu árið 2005.

Hún stofnaði Gleym mér ei styrktarfélag árið 2013 ásamt öðru góðu fólki og hefur setið í stjórn félagsins frá upphafi.