Var sjálfur sex ára þegar faðir minn dó

Börnin skilja meira en við höldum: Ómar í leikritinu áttar sig á því að amma hans sé veik. Hún er með langvinna lungnateppu og Ómar byrjar að leita að skýringum á þeim hugtökum. Hann lendir í ævintýrum og með áhorfendum þar sem hann uppgötvar hann fleiri torskilin orð og lærir að skilja þau. „Við fáum […]

Leitin að hamingjunni

„Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni. Auðvitað hófst leitin ekki með markvissum hætti, en allt í einu var framtíðarsýnin gjörbreytt. Þegar maður er 11 ára gamall hefur maður ekki hugsað út í lífið án foreldra sinna sem höfðu verið til staðar fram að því. Að á einhverjum […]

Bjargráð í sorg – enginn töfrasproti eftir missi

„Það er enginn töfrasproti og það er ekkert sem gerist ókeypis í þessu. Þetta er erfitt úrvinnsluferli sem verður að fá að eiga sér stað,“ segir Sigurbjörg Sara, sérfræðingur í áfallafræðum, um hvað gerist þegar fólk upplifir missi og ferlið sem tekur við.

Dauðinn og jólin

„Dauðinn á ekki að vera eitthvað sem við óttumst. Dauðinn á að vera tenging okkar við lífið. Hann á að minna okkur á það hversu heppin við erum að vera á lífi. Hann á að minna okkur á það að lifa hvern dag eins og hann sé okkar síðasti. Af því að við vitum aldrei […]