„Hvernig feilaru mest sem móðir? Þegar barnið þitt vill ekki lifa.“

„Það hvarflaði aldrei að mér í alvörunni að þetta myndi gerast, maður upplifir þetta sem svo mikinn feil, hvernig feilaru mest sem móðir? Þegar að barnið þitt vill ekki lifa. Ég er að feila því ég get ekki lagað barnið mitt sem er veikt“ Segir Eva Skarpaas móðir Gabríels Jaelon Skarpaas Culver sem svipti sig […]

Sjálfsvíg ekki annað en eitthvað sem gerist í kjölfar veikinda.

„Það er ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir sem missti sextán ára son í sjálfsvíg árið 2010 en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem lent hafa í sömu sporum. Hún segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna […]

Ákváðu að hafna meðferð og njóta lífsins

Kristín Þórsdóttir, ekkja Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem lést 36 ára gamall úr krabbameini, segir að það hafi verið þeim erfið ákvörðun að hætta meðferð. „En í rauninni vorum við alltaf á því að velja að líða vel og lifa á meðan við værum lifandi. Þetta var bara ótrúlega rétt ákvörðun fannst okkur svo þegar við […]

Erfiðast að segja börnunum frá sjálfsvígi föður þeirra.

„Það er ferli að sættast við þetta hörmulega áfall“ segir Sigurbjörg Sara Bergsdóttir, ráðgjafi, sem vill opna umræðuna um sjálfsvíg á Íslandi. Sigurbjörg þekkir sjálf þá miklu sorg sem fylgir sjálfsvígum en fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir svipti sig lífi fyrir sex árum. Við heyrum sögu Sigurbjargar í Íslandi í dag.