Dagbókin mín er þakklætisdagbók fyrir börn, byggð á hugmyndafræði vaxandi hugarfars sem byggir á jákvæðri sálfræði. Bókin inniheldur 65 daga dagbók sem hægt er að fylla út í daglega og styðja lesandann til hugsana um fyrir hvað þeir eru þakklátir, um líðan og hegðun auk annarra verkefna.