Dagbókin mín

2.000kr.

Upplýsingar

Dagbókin mín er þakklætisdagbók fyrir börn, byggð á hugmyndafræði vaxandi hugarfars sem byggir á jákvæðri sálfræði. Bókin inniheldur 65 daga dagbók sem hægt er að fylla út í daglega og styðja lesandann til hugsana um fyrir hvað þeir eru þakklátir, um líðan og hegðun auk annarra verkefna.

Höfundur: Lilja Gunnlaugsdóttir

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira