LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Tel: 551 4141
ID Number: 521118-0400
Bank info: 0513-26-009753
Augnhvílan er hita- eða kælipoki ætluð fyrir augnsvæðið. Hægt er að hita hana í ofni, kæla í frysti eða nota hana eins og hún kemur fyrir. Augnhvílur eru góðar við höfuðverk, hvarmabólgu eða þreytu og þrota. Augnhvílan getur líka bara hjálpað að ná ró.
Einnig er gott að leggja á enni eða kinnar til dæmis við ennis- eða kinnholusýkingum til að hita eða kæla svæðið.
Þessar fallegu augnhvílur eru afrakstur verkefnisins „Veitum hlýju“ þar sem VISS vinnustofa á Flúðum saumuðu poka úr afgangsefni sem féll til hjá þeim fyrir Sorgarmiðstöð.
Hitun: örbylgjuofn í 30 – 60 sekúndur eða í bakaraofni í 3-4 mínútur við 120°c.
Kæling: í plastpoka í frysti í hálftíma.
Augnhvíluna má ekki setja í þvottavél. Hún inniheldur hrísgrjón.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Tel: 551 4141
ID Number: 521118-0400
Bank info: 0513-26-009753
Supported by the Directorate of Health
Sponsored by the City of Reykjavík