Kærkominn styrkur í desember frá Kvennastúkum Akureyris

Kvennastúkurnar Auður og Laufey á Akureyri færðu Hjálp48 – Sorgarmiðstöð á Akureyri styrk í desember að fjárhæð kr. 1.230.000 til þess að þýða og gefa út stuðningsefni fyrir vitni, syrgjendur og viðbragðsaðila. Einnig er styrkurinn veittur til þess að veita aðstandendum sem misst hafa í sjálfsvígi aukinn stuðning. Sorgarmiðstöð þakkar Kvennastúkunum hjartanlega fyrir höfðinglegan stuðning […]