Sorgarmiðstöð fær styrk í nafni Lárusar Dags Pálssonar
Á dögunum fékk Sorgarmiðstöð styrk að upphæð 655 þúsund krónum í nafni Lárusar Dags Pálssonar. Lárus, eða Lalli eins og hann var kallaður, hefði orðið fimmtugur 6. september og af því tilefni héldu systur hans og vinir stóra veislu í Hlégarði. Listamenn og gestir tróðu upp með tónlist og sögum en var einnig boðið að […]
Tónleikar til styrktar listasmiðju barna
Haldnir verða tónleikar í Sky Lagoon til styrktar Listasmiðju barna sem hafa misst ástvin. Þar munu koma fram GDRN, Salka Sól og DJ Dóra Júlía. Að tónleikunum standa 1881 Góðgerðarfélag og er Edda Björgvinsdóttir verndari verkefnisins en hún ásamt Sorgarmiðstöð mun standa að starfi listasmiðjunnar. Við hvetjum alla til að næla sér í miða á […]