Fréttir

Sorgarmiðstöð fær styrk frá þremur ráðuneytum

Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. „Við erum...

Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrkir Sorgarmiðstöð

Í síðustu viku við hátíðlega athöfn veitti Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrki til mikilvægra málefna. Styrki að andvirði 600.000 kr. hlutu...

Jólin og sorgin í streymi

Í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ verður Sorgarmiðstöð með streymi um jólin og sorgina. Þetta framtak Heilsubæjarins Hafnarfjarðar er liður í heilsueflingu...

Sorgarmiðstöð var afhentur styrkur

Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir afhenti Sorgarmiðstöð styrk í nafni Kristínar Gunnarsdóttur, fyrrum kennara, sem féll frá um síðustu jól. Bekkjarfélagar Kristínar...

Sorgartréð tendrað í Hellisgerði

Tendrað verður á Sorgartrénu í Hellisgerði þann 26. nóvember. Hist verður í Lífsgæðasetrinu St. Jó, Hafnarfirði, kl. 17, þar sem...

Oddfellow stúkan Rebekka NR 8, Rannveig, færir Sorgarmiðstöð styrk

Við fallega athöfn veitti Oddfellow stúkan Rebekka NR 8, Rannveig Sorgarmiðstöð styrkur inn í verkefnið Hjálp 48. Verkefnið gengur út á að...

Forseti Íslands heimsótti Sorgarmiðstöð

Guðni Th Jóhannesson Forseti Íslands heimsótti Sorgarmiðstöð á Degi Barna í Sorg. Við ræddum við Guðna um mikilvægi sorgarúrvinnslu og...

Sorgarmiðstöð fær styrk í nafni Lárusar Dags Pálssonar

Á dögunum fékk Sorgarmiðstöð styrk að upphæð 655 þúsund krónum í nafni Lárusar Dags Pálssonar. Lárus, eða Lalli eins og...

Tónleikar til styrktar listasmiðju barna

Haldnir verða tónleikar í Sky Lagoon til styrktar Listasmiðju barna sem hafa misst ástvin. Þar munu koma fram GDRN, Salka...

Gulur september

Sorgarmiðstöð tekur þátt í Gulum september, átaki til að efla geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Fjöldi viðburða verða haldnir frá 1. september...

Minningartónleikar til styrktar Sorgarmiðstöð

Þann 24.ágúst 2023 hefði Bjarki Friðriksson orðið fimmtugur, en hann lést skyndilega úr heilahimnubólgu árið 1993. Systir Bjarka, Sigríður Eyrún...

Takk fyrir að hlaupa fyrir Sorgarmiðstöð

Kæru hlauparar, hvetjarar og þið sem gáfuð áheit og stuðning færum við okkar bestu þakkir. Það er mikilvægt fyrir félag...

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira