Fréttir

Taktikal er stoltur stuðningsaðili Sorgarmiðstöðvar

Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal hefur ákveðið að styðja við mikilvægt starf Sorgarmiðstöðvar. Framvegis verða stjórnarfundargerðir félagsins undirritaðar rafrænt með lausn Taktikal sem...

Rekstrarstyrkur

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöð rekstrarstyrk að upphæð fimm milljónir króna til tveggja ára.Undanfarin ár hefur...

Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023

Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023. Í boði er að hlaupa til stuðnings Sorgarmiðstöð í maraþoninu 19. ágúst. Að þessu...

Verkefnastyrkur – Hjálp 48

Sorgarmiðstöð fékk afhentan veglegan verkefnastyrk að upphæð 4 milljónir króna frá félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni í verkefnið Hjálp...

Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar

Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar hittast einu sinni á önn og fara yfir verklag hópastarfs, ígrunda nýjungar, uppfæra efni, miðla þekkingu o.fl. Einnig...

Námskeið barna

Í mars kláruðum við námskeið barna í Sorgarmiðstöð. Námskeiðið var einstaklega vel sótt og mættu 12 börn á aldrinum 6...

Þriðji og fjórði þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar komnir í loftið

Þriðji þáttur hlaðvarpsins kallast „Sorgarúrvinnsla er forvörn“ og ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur fagstjóra...

Sorgarmiðstöð á norðurlandi

Þann 16.-17. febrúar fóru þær Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir fagstjóri og Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri norður á Akureyri.Tilgangur ferðarinnar var að...

Oddfellowstúka nr. 27, Sæmundur fróði, gefur Sorgarmiðstöð gjöf

Bræður í Oddfellowstúkunni nr. 27, Sæmundur fróði, komu færandi hendi með styrk til Sorgarmiðstöðvar að upphæð 250.000 kr. Guðrún Þóra...

Annar þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar kominn í loftið

Annar þáttur hlaðvarpsins „Sorg og Missir“ sem Sorgarmiðstöð gefur út í samstarfi við mbl.is er kominn í loftið. Annar þátturinn...

Gulli Reynis færir Sorgarmiðstöð gjöf

Gulli Reynis færði Sorgarmiðstöð að gjöf allan ágóðann af tónleikunum „Lögin hans Halla“ sem haldnir voru fyrir fullu húsi í...

Heiðursbollinn 2022 – ert þú með ábendingu?

Árlega veitir Sorgarmiðstöðs vel völdum aðila Heiðursbollann fyrir framlag í þágu syrgjenda. Í febrúar 2023 verður Heiðursbollinn fyrir árið 2022...

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira