Sorgarmiðstöð var með námskeið um sorg barna í skólasamfélaginu fyrir kennara Kópavogsbæjar. Á námskeiðinu fengu kennarar fræðslu, reynslusögur, fóru í...
Sorgarmiðstöð endurnýtir
Í síðustu viku fékk Sorgarmiðstöð heimsókn frá Oddfellow konum í Rebekkustúku nr. 7, Þorgerði. Þær mættu færandi hendi og styrktu...
SÍMASÖFNUN
Sorgarmiðstöð er með símasöfnun í gangi um þessar mundir. Nú erum við að safna fé fyrir stuðningshópastörfunum en það hefur...
Frumvarp um sorgarleyfi orðið að lögum
Þann 15. júní sl. var frumvarp um sorgarleyfi samþykkt einróma og er orðið að lögum. Lögin tryggja foreldrum sem missa...
Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar
Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar var kosin á aðalfundi þann 23. maí sl. Þau sem gáfu kosta á sér áfram til stjórnarsetu...
Sorgarmiðstöð flytur í nýtt rými
Nú hefur Sorgarmiðstöð flutt í nýtt og stærra rými upp á 4. hæð í Lífsgæðasetrinu st. Jó. Starfsemi okkar hefur...
Sorgarmiðstöð og Hafnarfjarðarbær undirrita nýjan samstarfssamning
Við hátíðlega athöfn í gær, miðvikudaginn 11. maí, skrifuðu Karólína Helga Símonardóttir formaður stjórnar Sorgarmiðstöðvar og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri undir...
Oddfellowstúka nr. 7 Þorkell Máni styrkir Sorgarmiðstöð
Að tilefni 70 ára afmælis Oddfellowstúku nr. 7 Þorkells Mána var Sorgarmiðstöð veittur veglegur styrkur að upphæð 1.500.000 kr. Styrkurinn...
Sorgarmiðstöð fær styrk frá Lýðheilsusjóði
Þann 11. apríl sl. fékk Sorgarmiðstöð 900.000 kr. styrk úthlutað úr Lýðheilsusjóði. Styrkurinn er fyrir stuðnings og fræðslustarfi Sorgarmiðstöðvar en...
,,Veitum hlýju“
Undanfarnar vikur hefur Sorgarmiðstöð unnið að verkefninu „Veitum hlýju“ þar sem saumaðir eru hitapokar og hafa ýmsar unglingadeildir grunnskólanna tekið...
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkir Sorgarmiðstöð
Sorgarmiðstöð fékk afhentan veglegan styrk 2.000.000 kr. frá félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Styrkirnir eru veittir árlega og er...
Samtal eftir sýninguna „Ég hleyp“
Borgarleikhúsið og Sorgarmiðstöð buðu upp á umræður eftir sýninguna „Ég hleyp“ þann 7. apríl. Í umræðum tóku þátt Harpa Arnardóttir...