Taktikal er stoltur stuðningsaðili Sorgarmiðstöðvar
Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal hefur ákveðið að styðja við mikilvægt starf Sorgarmiðstöðvar. Framvegis verða stjórnarfundargerðir félagsins undirritaðar rafrænt með lausn Taktikal sem...
Rekstrarstyrkur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöð rekstrarstyrk að upphæð fimm milljónir króna til tveggja ára.Undanfarin ár hefur...
Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023
Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023. Í boði er að hlaupa til stuðnings Sorgarmiðstöð í maraþoninu 19. ágúst. Að þessu...
Verkefnastyrkur – Hjálp 48
Sorgarmiðstöð fékk afhentan veglegan verkefnastyrk að upphæð 4 milljónir króna frá félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni í verkefnið Hjálp...
Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar
Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar hittast einu sinni á önn og fara yfir verklag hópastarfs, ígrunda nýjungar, uppfæra efni, miðla þekkingu o.fl. Einnig...
Námskeið barna
Í mars kláruðum við námskeið barna í Sorgarmiðstöð. Námskeiðið var einstaklega vel sótt og mættu 12 börn á aldrinum 6...
Þriðji og fjórði þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar komnir í loftið
Þriðji þáttur hlaðvarpsins kallast „Sorgarúrvinnsla er forvörn“ og ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur fagstjóra...
Sorgarmiðstöð á norðurlandi
Þann 16.-17. febrúar fóru þær Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir fagstjóri og Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri norður á Akureyri.Tilgangur ferðarinnar var að...
Oddfellowstúka nr. 27, Sæmundur fróði, gefur Sorgarmiðstöð gjöf
Bræður í Oddfellowstúkunni nr. 27, Sæmundur fróði, komu færandi hendi með styrk til Sorgarmiðstöðvar að upphæð 250.000 kr. Guðrún Þóra...
Annar þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar kominn í loftið
Annar þáttur hlaðvarpsins „Sorg og Missir“ sem Sorgarmiðstöð gefur út í samstarfi við mbl.is er kominn í loftið. Annar þátturinn...
Gulli Reynis færir Sorgarmiðstöð gjöf
Gulli Reynis færði Sorgarmiðstöð að gjöf allan ágóðann af tónleikunum „Lögin hans Halla“ sem haldnir voru fyrir fullu húsi í...
Heiðursbollinn 2022 – ert þú með ábendingu?
Árlega veitir Sorgarmiðstöðs vel völdum aðila Heiðursbollann fyrir framlag í þágu syrgjenda. Í febrúar 2023 verður Heiðursbollinn fyrir árið 2022...