Minningarkort Sorgarmiðstöðvar er falleg leið til að heiðra minningu látinna ástvina og um leið styrkja Sorgarmiðstöð.
Kortin innihalda einfalda kveðju á íslensku, ensku eða pólsku.
Kortin eru hönnuð af Heiðdísi Helgadóttur hönnuði og teiknara og prentuð af Skyndiprent.
Kostnaður við prentun korts og burðargjöld eru innifalin.
Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira