Merki Sorgarmiðstöðvarinnar er hannað af Bjarka Lúðvíkssyni hjá Hvíta húsinu. Innblásturinn sækir Bjarki í sorgarferilinn. Línan táknar leiðina að uppbyggingu sem myndar hjartatáknið. Einnig má sjá í merkinu tvær manneskjur tala saman um hjartans mál.