Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von
Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu.
Símaver er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:00 – 12:00
Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
551 4141
Vilt þú gerast vinur í raun?
Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi.
þekkir þú einhvern í sorg og vilt aðstoða?
Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar finnurðu allar helstu upplýsingar. Kynntu þér hana vel.
Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvar
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753
Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar