Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra

Stuðningur
Sorg
Útgefið efni
Hagnýtar upplýsingar

Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von

Starfsemi Sorgarmiðsvöðvar lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu.

Skrifstofusími er opinn alla virka daga
milli kl. 9:00 – 16:00

551 4141

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Fréttir

Styrkur í jólaþorpinu
Helgina 5.-7. desember var Sorgarmiðstöð með bás í jólaþorpinu í miðbæ Hafnarfjarðar. Þetta er annað árið sem við prófum að vera með viðveru í jólaþorpinu ...
Sorgartrén tendruð á aðventunni
Sorgartrén urðu tvö í fyrra, eitt stendur nú í Hellisgerði í Hafnarfirði og annað í Lystigarðinum á Akureyri. Þau voru bæði tendruð við fallegar athafnir ...
Samvera hópstjóra og jafningja í nóvember
Mínigarðurinn tók rausnarlega á móti Sorgarmiðstöð fyrstu vikuna í nóvember þar sem hópstjórar og jafningjar hittust og áttu góða kvöldstund saman. Í byrjun kvöldsins fór ...
Breyttur opnunartími á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar
Opnunartími og símatími skrifstofu hefur nú verið lengdur og nú er hægt að nálgast okkur alla virka daga milli kl. 09 og 16 á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar ...
 500 vinir í raun
Sorgarmiðstöð hefur nú náð þeim frábæra áfanga að eignast 500 vini í raun. Vinir í raun eru mánaðarlegir styrktaraðilar Sorgarmiðstöðvar en með þeirra ómetanlega framlagi ...
Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri
Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún ...
5,7 milljónir söfnuðust
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt ...
Sumarið á skrifstofunni
Símatími helst óbreyttur hjá okkur yfir sumartímann og hægt er að ná í okkur á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Skrifstofan mun ...

Á döfinni

Ýmsir viðburðir
18. des 2025
18:00
Lífsgæðasetur

Yoga Nidra djúpslökun

Fræðsluerindi
15. jan 2026
18:00
Lífsgæðasetur, 2. hæð

Fyrstu skref í sorg

Fræðsluerindi
26. feb 2026
18:00
Lífsgæðasetur, 2. hæð

Fyrstu skref í sorg

Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvar

Umsagnir þjónustuþega

„Stuðningshópastarfið hjálpaði mér mest af öllu. Það var gott að hitta aðra í sömu stöðu og finna loksins alvöru skilning.“
Kona á fimmtugsaldri
“Þörf og hagnýt fræðsla sem fagfólk grunnskóla vill fá til að styrkja sig í starfi. Framsetningin er skýr og áhugaverð. Þessa fræðsla hefur verið vel sótt hjá okkur og kennarar hafa verið ánægðir með fræðsluna,,
Stjórnandi í grunnskóla
„Vinnustaðafræðslan einkenndist af fagmennsku, mikilli virðingu fyrir aðstæðum, hlýju og einskærum vilja til að leggja sitt af mörkum.“
Yfirmaður á vinnustað
„Stuðningur ykkar í ráðgjafasamtalinu var mér nauðsynlegur. Nú hef ég getað tekist betur á við áföll og aðra erfiðleika.“
Karlmaður á sjötugsaldri

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira