Styrkja Sorgarmiðstöð

Með því að styrkja starfsemi Sorgarmiðstöðvar hjálpar þú börnum og fullorðnum sem misst hafa ástvin að fóta sig á ný í breyttu lífi.

Í Sorgarmiðstöð fer fram umfangsmikið starf í þágu syrgjenda og er öll þjónustan veitt syrgjendum að kostnaðarlausu.

Starfsemin er einungis rekin með styrkjum og velvild einstaklinga og fyrirtækja.

Hægt er að styrkja Sorgarmiðtöð með eingreiðslu með því að smella á takka hér að neðan eða með því að leggja inn á reikning félagsins. Einnig er hægt að styrka Sorgarmiðstöð með mánaðarlegum greiðslum með því að skrá sig sem vinur í raun.

Við þurfum á þínum styrk að halda til að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.

Styrktarreikningur Sorgarmiðstöðvarinnar

Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Kennitala: 521118-0400

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

COMING SOON

wkrótce

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira