Styrkja Sorgarmiðstöð

Með því að styrkja starfsemi Sorgarmiðstöðvar hjálpar þú börnum og fullorðnum sem misst hafa ástvin að fóta sig á ný í breyttu lífi.

Í Sorgarmiðstöð fer fram umfangsmikið starf í þágu syrgjenda og er öll þjónustan veitt syrgjendum að kostnaðarlausu.

Starfsemin er einungis rekin með styrkjum og velvild einstaklinga og fyrirtækja.

Hægt er að styrkja Sorgarmiðtöð með eingreiðslu eða  gerast vinur í raun. Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi. Vinir í raun greiða valda upphæð mánaðarlega.

Einnig er hægt að leggja inn á reikning félagsins.

Við þurfum á þínum styrk að halda til að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.

Styrktarreikningur Sorgarmiðstöðvarinnar

Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Kennitala: 521118-0400

Hætta sem styrktaraðili

Ef þú ert með virkar mánaðargreiðslur sem þú vilt segja upp smelltu þá hér

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira