Myndarammar fyrir samfélagsmiðla

Fyrir neðan má sækja ramma til að nota á samfélagsmiðlum og sýna samkennd og stuðning. Því miður er facebook búið að loka fyrir það að nýjir rammar séu aðgengilegir sjálfkrafa og þarf því að hlaða þeim niður og setja yfir mynd annað hvort í myndvinnsluforriti eða með fríum netlausnum á borð við Canva og Adobe Express.

Ef þig vantar aðstoð máttu fylla út þetta form og við sjáum um ferlið. 

Hvern hefur þú misst?

Afa
Barn
Barn á meðgöngu
Barnabarn
Bróður
Dóttur
Eiginkonu
Eiginmann
Einstakling
Foreldri
Fóstur
Mág
Mágkonu
Maka
Mömmu
Ömmu
Pabba
Son
Stjúppabba
Stjúpmömmu
Systur
Tengdaforeldri
Vin
Vinkonu

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira