Hagnýtar upplýsingar

Andlát einstaklings hefur í för með sér ýmsar breytingar á réttindum þeirra sem eftir sitja. Þær breytingar tengjast margvíslegum þáttum, ekki síst fjárhagslegum.

 

Dánarbú

Eignir og skuldir hins látna kallast dánarbú. Til verður sérstakur lögaðili sem tekur við flestum fjárhagslegum réttindum og skyldum hins látna þar til þau hafa verið leidd til lykta. Um þessi atriði er einkum fjallað í lögum nr. 20/1991 um skipti á dánarbúum o.fl. og að hluta lögum nr. 8/1962, erfðalögum. 

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira