Stuðningur við samfélagið

Sorgarmiðstöð fer með ráðgjöf og fræðslu út í fyrirtæki, stofnanir og skólasamfélagið við andlát starfsmanns, nemanda eða annara.

* Stuðningur og ráðgjöf á vinnustað eða í skóla ef verður skyndilegt andlát nemenda, starfmanns eða nákomins aðstandanda starfsmanns. 
* Ráðgjöf við gerð áfallaáætlunar sem felur í sér viðbrögð við andláti í skóla/vinnustað.
* Fyrirlestrar um áföll, sorg og sorgarviðbrögð í vinnuumhverfinu/skólasamfélaginu.
– Sem liður í heilsueflingu

Beiðni um ráðgjöf eða fræðslu þarf að berast á sorgarmidstod@sorgarmidstod.is eða í síma 551-4141

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira