Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sorgarmiðstöðvar þann 23. maí sl. Þau sem sitja áfram í stjórn eru Berglind Arnardóttir formaður, K. Hulda Guðmundsdóttir og Guðfinna Hallgrímsdóttir en hún var áður í varstjórn. Nýir aðilar í stjórn eru Kolbeinn Elí Pétursson og Lóa Björk Ólafsdóttir.Í varastjórn sitja Anna Dagmar Arnarsdóttir og Hólmfríður Anna Baldursdóttir en […]

Sorgarmiðstöð á Norðurlandi

Í síðustu viku heimsótti Sorgarmiðstöð Norðurland en undanfarin ár hefur Sorgarmiðstöð verið í samvinnu við Samhygð, félag um sorg og sorgarviðbrögð á Norðurlandi. Megin tilgangur ferðarinnar var að mæta á aðalfund Samhygðar þar sem félagið sameinaðist Sorgarmiðstöð. Þær Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri og Berglind Arnardóttir formaður mættu norður að þessu tilefni og settu í framhaldi […]