Sorgarmiðstöð fær styrk frá þremur ráðuneytum
Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. „Við erum gríðarlega þakklát fyrir þennan styrk. Hann gerir okkur kleift að halda áfram faglegum stuðningi við syrgjendur, sinna fræðslu og ráðgjöf, auk þess að efla stuðning við börn í sorg,“ segir Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri. Styrkurinn […]