Barre til styrktar Sorgarmiðstöð
Nemendur í viðburðastjórnun frá háskólanum á Hólum héldu styrktarviðburð fyrir Sorgarmiðstöð. Boðið var upp á Barre í samstarfi við Arnfríði hjá NÚNA collective studio. Barre er blanda af pilates, jóga, styrktaræfingum og teygjum. Undirtektirnar urðu einstaklega góðar og var því ákveðið að halda tvo viðburði þar sem seldist upp á þá báða. Að tilefni af […]
Við eigum afmæli í dag
Í dag marka 6 ár frá stofnun Sorgarmiðstöðvar. Grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu hittust árið 2018 og voru sammála um að bæta þyrfti þjónustu við syrgjendur með sterkri miðstöð þar sem syrgjendur og aðrir gætu gengið að upplýsingum og þjónustu á einum stað. Sorgarmiðstöð hefur þjónustað um 7 þúsund manns á þessum árum. Við vonumst eftir […]
Oddfellow konur í heimsókn
Rúmlega 70 Oddfellow konur kíktu í heimsókn í Sorgarmiðstöð síðastliðna helgi. Þær fengu fræðslu um sorgina og kynningu á starfsemi Sorgarmiðstöðvar.Oddfellow reglan hefur stutt vel við bakið á Sorgarmiðstöð í gegnum árin og var því einstaklega ánægjulegt að fá þessa dýrmætu heimsókn. Að lokinni kynningu gekk hópurinn um Lífsgæðasetrið og heillaðist af húsinu og allri […]
Sorgarmiðstöð á kirkjudögum
Sorgarmiðstöð tók þátt í kirkjudögum sem fóru fram dagana 25. ágúst til 1. september. Þar komu saman einstaklingar af öllu landinu og var sálgæsla í brennidepli dagskrárinnar.Dagskráin var haldin í Lindakirkju og hófst með helgistund sr. Elínborgar Sturludóttur dómkirkjuprests. Í framhaldi helgistundar var boðið upp á málstofur þar sem fjölbreytt efni var á dagskrá. Sorgarmiðstöð […]