Kristín Lilja nýr framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvar

Sorgarmiðstöð framkvæmdastjórn

Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar. Kristín Lilja er með BSc gráðu í sölu- og markaðsfræðum frá dönskum háskóla, þar að auki lauk Kristín MBA námi frá skoskum háskóla vorið 2022 þar sem hún bætti við sig meistaragráðu í stjórnun.  Kristín Lilja hefur víðtæka reynslu í verkefnastjórnun og rekstri en þar […]

Starfshópur afhenti tillögur að aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi

Undanfarna mánuði hefur starfshópur sem skipaður var af fyrrum heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni, unnið tillögur að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi, fyrir árin 2025 – 2030. Þann 21. janúar skilaði starfshópurinn tillögu sinni að nýrri aðgerðaáætlun til Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra. Jóhanna María Eyjólfsdóttir, fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, var hluti af starfshópnum en með […]