Sumarið á skrifstofunni

Símatími helst óbreyttur hjá okkur yfir sumartímann og hægt er að ná í okkur á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Skrifstofan mun hinsvegar loka til og með 21. júlí – 4. ágúst. Vegna þessa mun afgreiðsla á pöntunum sem koma inn á því tímabili seinka og ekki fara út úr húsi fyrr […]
Fundur með heilbrigðisráðherra

Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar áttu góðan fund með Ölmu Möller heilbrigðisráðherra 26. júní síðastliðinn þar sem farið var yfir hagsmunamál syrgjenda. Það er gott að Sorgarmiðstöð fái tækifæri til að koma sjónarmiðum syrgjenda á framfæri beint til ráðherra. Svona samtöl eru nauðsynleg til að tryggja að raddir þeirra sem syrgja heyrist í stefnumótun og ákvarðanatöku. Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar […]