500 vinir í raun

Sorgarmiðstöð hefur nú náð þeim frábæra áfanga að eignast 500 vini í raun. Vinir í raun eru mánaðarlegir styrktaraðilar Sorgarmiðstöðvar en með þeirra ómetanlega framlagi er okkur kleift að halda meðal annars úti stuðningshópastarfi, fræðslu og faglegri þjónustu fyrir syrgjendur og aðstandendur þeirra. Þessi árangur hefur náðst í samvinnu við Takk – miðlun, en betur […]

Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri

Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri Lífsbrúar – miðstöð sjálfsvígsforvarna, Álfheiður Svana Kristjánsdóttir, Neyðarvarnarfulltrúi Rauða Krossinum, Anna Guðný Hermannsdóttir verkefnastjóri Hjálp48 og  Andrea Walraven-Thissen sérfræðingur í stuðningi í kjölfar sjálfsvígs.  Hjálp48 teymið er […]

5,7 milljónir söfnuðust

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt að segja að þetta var algjört metár fyrir Sorgarmiðstöð en um 50 hlauparar og þrír hópar hlupu fyrir Sorgarmiðstöð. Samanlagt söfnuðu þau um 5,7 milljónir fyrir Sorgarmiðstöð en ágóðinn fer […]