Samvera hópstjóra og jafningja í nóvember

Mínigarðurinn tók rausnarlega á móti Sorgarmiðstöð fyrstu vikuna í nóvember þar sem hópstjórar og jafningjar hittust og áttu góða kvöldstund saman. Í byrjun kvöldsins fór Dagbjört Eiríksdóttir, nýr fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, yfir mikilvægi þess að hópstjórar og jafningjar hlúi vel að sér samhliða faglegri vinnu sinni. Einnig var farið inn á ýmis önnur mál er snúa […]