Hilldur er menntaður hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir frá Háskóla Íslands ásamt því að hafa lokið MA diplómanámi í jákvæðri sálfræði.
Sorginni kynntist hún fyrst ung að árum þegar hún missti pabba sinn skyndilega. Árið 2023 missti hún síðan 11 ára dóttur eftir langvinn veikindi.