23/08/2025
Nesvegur

Reykjavíkurmaraþonið og hvatningarstöð Sorgarmiðstöðvar

Sorgarmiðstöð verður með hvatningarstöð í ár í Reykjavíkurmaraþoninu. Komdu með okkur að hvetja duglegu hlauparana sem eru að hlaupa fyrir Sorgarmiðstöð.

Hvatningarstöðin er staðsett við Nesveg.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira