01/09/2025

Gulur september

Í Gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi.

þann 1. september verður opnunarviðburður Guls september í Samfélagshúsinu Vitatorgi. Viðburðurinn hefst kl. 14:00.

Önnur dagskrá mun birtast á gulurseptember.is

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira