Sorgarmiðstöð býður upp á erindið sitt Fyrstu skref í sorg þar sem fjallað er um sorg og sorgarviðbrögð. Erindið verður haldið í Safnaðarheimili Selfosskirkju miðvikudaginn 8. október kl. 20:00.
Dagbjört Eiríksdóttir, starfsmaður Sorgarmiðstöðvar, mun flytja erindið.
Erindið er gjaldfrjálst en við biðjum um að einstaklingar skrái sig á erindið svo við getum haldið utan um fjölda.