Stuðningur við syrgjendur um jól

Hátíðir geta reynst syrgjendum sérstaklega erfiðir. Þessir dagar fá allt annað yfirbragð og söknuðurinn verður áþreifanlegur og einsemdin djúp. Hátíðir eru tími fjölskyldunnar. Þeir sem hafa misst ástvin velta jafnvel fyrir sér hvernig þeir komast í gegnum þessa daga.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira