06/12/2019
Borgarleikhúsið kl. 20

Samtal eftir sýningu á leikverkinu Eitur.

Eitur er hollenskt leikrit sem hefur farið sigurför um heiminn undanfarinn áratug og verið þýtt á yfir tuttugu tungumál.

Persónur verksins eru tvær, hann og hún og eru einskonar táknmyndir ólíkra leiða til að takast á við áföll. Hilmir Snær og Nína Dögg takast á við kyngimögnuð hlutverk í margverðlaunuðu leikriti um sorgina í ástinni í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.

Eftir sýningu verður samtal um verkið sem Sorgarmistöð tekur þátt í með leikurum og leikstjóra verksins.

Áhugasamir geta nálgast miða hér

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira