Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) hittast reglulega í Ljónshjartaspjalli og eiga notalega stund saman þar sem mismunandi málefni eru rædd. Þeir sem ætla að mæta í Ljónshjartaspjall verða að skrá sig fyrirfram inn á lokaðir síðu Ljónshjartameðlima.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753