Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞURFUM VIÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ FRESTA NÁMSKEIÐINU.
Námskeið fyrir börn og unglinga (6- 15 ára) sem misst hafa ástvin hefst 22. janúar og er fjóra laugardaga í röð. Námskeiðið er frá klukkan 11-14. Boðið er uppá hádegishressingu.
Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið til að tryggja þátttöku.
Nánari lýsing á námskeiðinu og skráning hér