Jólin eru alla jafna gleðilegur tími, en fyrir fólk í sorg eru jólin og áramótin erfiður tími. Halldór Reynisson, fyrrverandi prestur, leggur áherslu á að fólk gæti að tilfinningum og líðan þeirra sem syrgja og virði það að sorgin er langhlaup.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753