Börnin skilja meira en við höldum: Ómar í leikritinu áttar sig á því að amma hans sé veik. Hún er með langvinna lungnateppu og Ómar byrjar að leita að skýringum á þeim hugtökum. Hann lendir í ævintýrum og með áhorfendum þar sem hann uppgötvar hann fleiri torskilin orð og lærir að skilja þau. „Við fáum svo ekkert að vita fyrr en í lokinn að amman sé í raun dáin,“ útskýrir Gunnar Smári. Hann segist finna fyrir bæði virðingu fyrir dauðanum og skilningi frá börnunum þegar það verður loksins ljóst að amman er látin. „Þau skilja að þetta sé leikrit og þau skilja líka að það á að sýna virðingu þegar einhver deyr. Þau vita miklu meira en við höldum,“ segir Gunnar Smári.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753