Helena Rós hefur frá árinu 2018 stýrt stuðningshópi fyrir aðstandendur sem misst hafa ástvin í kjölfar fíknar. Helena missti sjálf dóttur árið 2014. Hún kom að stofnun Minningarsjóðs Ástríðar Ránar, Týri og Bimbó. Hún hefur barist fyrir opinni umræðu um fíknisjúkdóminn og bættum stuðningi við ungmenni sem ánetjast fíkniefnum. Helena Rós hefur einnig beitt sér fyrir bættum réttindum foreldra sem misst hafa barn.
Helena Rós er lögfræðingur að mennt og starfar sem slíkur. Hún kom að stofnun Sorgarmiðstöðvar og átti sæti í fyrstu stjórn hennar.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753