Kristján Hafþórsson ræddi við Arnar Svein Geirsson í hlaðvarpinu sínu Jákastið en Arnar Sveinn en missti móður sína úr krabbameini þegar hann var aðeins ellefu ára gamall. Það tók hann mörg ár að byrja að vinna úr áfallinu.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753