„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að við hvert sjálfsvíg sitji 135 einstaklingar eftir verulega slegnir,“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði hjá embætti landlæknis, í samtali við mbl.is og bendir á að ef talan 40 er margfölduð með 135 komi í ljós að þeir sem verði fyrir áhrifum af sjálfsvígum að meðaltali á ári hverju séu á sjötta þúsund talsins.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753