Dagbjört er með kennara- og djáknamenntun frá HÍ ásamt CPE framhaldsnám í sálgæslufræðum frá Tampa General Hospital í Florida, USA.  Hún er einnig faghandleiðari og meðlimur í Handleiðslufélagi Íslands (Handís). Eftir framahaldsnámið í Florida starfaði Dagbjört við sálgæslu á Landspítalanum, mest á barna- og kvennasviði ásamt öðrum sviðum spítalans. 

Dagbjört hefur undanfarin ár verið einn af kennurum og umsjónaraðilum námsbrautar í sálgæslufræðum á meistarstigi við Endurmenntun Háskóla Íslands.