Hólmfríður er djákni með BA í djáknafræðum/guðfræði og diplómanám í sálgæslu. Hún lauk einnig nýverið sáttamiðlun frá Sáttamiðlunarskólanum. Hólmfríður hefur starfað sem djákni í 11 ár og hefur víðtæka reynslu af sálgæslu við syrgjendur. Hún sinnir bæði eftirfylgd eftir andlát, á samtöl við fólk í alvarlegum veikindum, er að ganga í gegnum skilnaði o.fl. Einnig hefur hún starfað mikið með öldurðum.
Hólmfríður hefur sjálf upplifað missi, hún missti bróður sinn 9 ára gömul og faðir sinn 15 ára gömul. Bæði þessi andlát höfðu miklar breytingar í kjölfarið á hennar líf. Hennar hugsjón er sú að með hjálp og stuðningi er allt hægt.

Hólmfríður sinnir stuðningshópastarfi fyrir foreldramissir og systkinamissi.