Íris Eiríksdóttir er menntaður nuddari , jóga og hugleiðslukennari með margra ára reynslu í starfi. Hún starfar nú í Lífsgæðasetri st. Jó.
Íris missti móður sína 19 ára gömul og föður sinn 29 ára gömul. Íris sinnir stuðningshópastarfi fyrir þau sem misst hafa foreldri en áður starfaði hún sem hópstjóri hjá Nýrri dögun.