Jenný starfar sem hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu (KAON) og sinnir einnig hópastarfi hjá Sorgarmiðstöð.

Hún er með diplómu í krabbameinshjúkrun og hefur starfað við þá hjúkrun frá árinu 2007, lengst af við Sjúkrahúsið á Akureyri.