Jón Karlsson er menntaður grunnskólakennari.

Samkennd og kærleikur er ofarlega í hans huga og samtal um sorgina.
Jón er hópstjóri hjá Sorgarmiðstöð og sinnir stuðningshópastarfi fyrir þau sem hafa misst barn en Jón missti dóttir sína árið 2007 og þekkir því vel til sorgarferlisins.

Jón hefur setið í stjórn hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð.