Hulda er með MA í guðfræði frá H.Í. Hún hefur um árabil stýrt stuðningshópum fyrir þau sem misst hafa maka en sjálf misst hún eiginmann árið 1998 eftir erfið veikindi, frá ungum börnum.
Hulda var um árabil formaður Nýrrar dögunar og var meðal hvatamanna að stofnun Sorgarmiðstöðvar og fyrsti formaðurinn. Í dag er Hulda gjaldkeri stjórnar.
Hulda leiðir stuðningshópastarf fyrir þau sem misst hafa maka.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753